Tekur við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2023 12:51 Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Erla Margrét Gunnarsdóttir. Aðsend Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur tekið við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri og þá hefur Erla Margrét Gunnarsdóttir tekið við stöðu kennslustjóra. Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að Sigríður Júlía, sem áður var kennslustjóri, taki við stöðu skólastjóra af Katrínu Maríu Gísladóttur sem gegnt hafi stöðunni í tvö ár. Ennfremur segir að Sigríður Júlía fari samhliða með framkvæmdastjórn nemendagarða Lýðskólans og Skúrinnar samfélagsmiðstöðvar. „Við stöðu kennslustjóra tekur Erla Margrét Gunnarsdóttir. Erla er með meistaragráðu í skipulagsfræðum frá Frankfurt og BS gráðu í byggingartæknifræði frá HR. Hún hefur áður unnið að verkefnastjórn í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og kennslu við Landbúnaðarháskólann ásamt því að vinna að kvikmyndagerð og leiðsögn. Hún er núna vagnstjóri á Vagninum á Flateyri og þekkir skólann og þorpið vel, enda dvalist á Flateyri undanfarin sumur. Erla Margrét var framkvæmdastjóri Steinsteypufélags Íslands. Auk Sigríðar Júlíu og Erlu Margrétar er Margeir Haraldsson verkefnisstjóri í hópi fastra starfsmanna við Lýðskólann. Stjórn og starfsfólk Lýðskólans þakkar Katrínu Maríu fyrir gott og gefandi samstarf, óskar Sigríði Júlíu til hamingju með nýja stöðu og býður Erlu Margréti hjartanlega velkomna til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að Sigríður Júlía, sem áður var kennslustjóri, taki við stöðu skólastjóra af Katrínu Maríu Gísladóttur sem gegnt hafi stöðunni í tvö ár. Ennfremur segir að Sigríður Júlía fari samhliða með framkvæmdastjórn nemendagarða Lýðskólans og Skúrinnar samfélagsmiðstöðvar. „Við stöðu kennslustjóra tekur Erla Margrét Gunnarsdóttir. Erla er með meistaragráðu í skipulagsfræðum frá Frankfurt og BS gráðu í byggingartæknifræði frá HR. Hún hefur áður unnið að verkefnastjórn í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og kennslu við Landbúnaðarháskólann ásamt því að vinna að kvikmyndagerð og leiðsögn. Hún er núna vagnstjóri á Vagninum á Flateyri og þekkir skólann og þorpið vel, enda dvalist á Flateyri undanfarin sumur. Erla Margrét var framkvæmdastjóri Steinsteypufélags Íslands. Auk Sigríðar Júlíu og Erlu Margrétar er Margeir Haraldsson verkefnisstjóri í hópi fastra starfsmanna við Lýðskólann. Stjórn og starfsfólk Lýðskólans þakkar Katrínu Maríu fyrir gott og gefandi samstarf, óskar Sigríði Júlíu til hamingju með nýja stöðu og býður Erlu Margréti hjartanlega velkomna til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira