Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 06:30 Knattspyrnusamband Evrópu óttaðist átök milli stuðningsmanna AEK Aþenu og Dinamo Zagreb og bannaði því stuðningsmenn útiliðanna á leikjum þeirra í undankeppni Meistaradeildarinnar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu