Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. ágúst 2023 08:06 Áhorfendur fylgjast með af innlifum á meðan Crocs-kappinn hleypur hringinn. UMFÍ Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina. Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær. Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira
Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær.
Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira