Verslunarmannahelgin fer vel af stað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 12:24 Ein með öllu fer fram á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“ Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“
Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira