Fyrsta mamman í fegurðarsamkeppni hér á landi Íris Hauksdóttir skrifar 6. ágúst 2023 07:00 María er stolt af því að breyta hugmyndum fólks hvað varðar fegurðarsamkeppnir. aðsend Strangar reglur hafa ríkt varðandi þátttöku kvenna í fegurðarsamkeppnum. Ein af þeim er að keppendur megi ekki hafa eignast börn. Nýskipaður eigandi keppninnar braut þó blað í sögunni nýverið. Fyrsti íslenski keppandinn, María Monica Luisa segist fagna breytingunni enda beri hún stolt þann titil að vera móðir samhliða því að keppast um titilinn Miss Universe Iceland. „Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Sjá meira
„Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Sjá meira