Telja 740 fermetra lykil að sigri Valgeirs og félaga Sindri Sverrisson skrifar 2. ágúst 2023 09:30 Valgeir Lunddal Friðriksson á ferðinni í leik með Häcken. Sænsku meistararnir mæta KÍ frá Færeyjum í dag. Getty/Michael Campanella Færeysku meistararnir í KÍ frá Klaksvík freista þess að halda sögulegu Evrópuævintýri sínu áfram með sigri gegn Svíþjóðarmeisturum Häcken í dag, í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Stór munur er á vellinum sem spilað er á Svíþjóð í dag í samanburði við heimavöll KÍ, eða heilir 740 fermetrar, samkvæmt frétt Aftonbladet. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Færeyjum fyrir viku en Svíarnir vonast til þess að með því að hafa meira pláss, á sínum heimavelli, gangi betur að skora í dag. Gervigrasið á Bravida-leikvanginum sem Häcken spilar á þekur 68x105 metra en Djúpumýrarvöllur Færeyingana er ansi lítill eða 64x100 metrar. Svigrúm er í knattspyrnulögunum til að hafa velli misstóra, og þó að reglur UEFA séu þrengri mega vellir í Evrópukeppnum vera á bilinu 100-105 metra langir, og 64-68 metra breiðir. Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er einn af leikmönnum Häcken og liðsfélagar hans fagna því að hafa meira pláss, í umfjöllun Aftonbladet: „Þeir [leikmenn KÍ] munu þurfa að leggja meiri vinnu á sig til að verjast. Það verður erfiðara þá að múra fyrir, eins og þeir eru svo góðir í, þegar völlurinn er stærri. Við fáum meira pláss til að spila á,“ sagði Kristoffer Lund. Liðin eru í svipuðum sporum og FCK og Breiðablik sem mætast í Kaupmannahöfn í kvöld. Sigurliðin komast í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en tapliðin færast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Stór munur er á vellinum sem spilað er á Svíþjóð í dag í samanburði við heimavöll KÍ, eða heilir 740 fermetrar, samkvæmt frétt Aftonbladet. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Færeyjum fyrir viku en Svíarnir vonast til þess að með því að hafa meira pláss, á sínum heimavelli, gangi betur að skora í dag. Gervigrasið á Bravida-leikvanginum sem Häcken spilar á þekur 68x105 metra en Djúpumýrarvöllur Færeyingana er ansi lítill eða 64x100 metrar. Svigrúm er í knattspyrnulögunum til að hafa velli misstóra, og þó að reglur UEFA séu þrengri mega vellir í Evrópukeppnum vera á bilinu 100-105 metra langir, og 64-68 metra breiðir. Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er einn af leikmönnum Häcken og liðsfélagar hans fagna því að hafa meira pláss, í umfjöllun Aftonbladet: „Þeir [leikmenn KÍ] munu þurfa að leggja meiri vinnu á sig til að verjast. Það verður erfiðara þá að múra fyrir, eins og þeir eru svo góðir í, þegar völlurinn er stærri. Við fáum meira pláss til að spila á,“ sagði Kristoffer Lund. Liðin eru í svipuðum sporum og FCK og Breiðablik sem mætast í Kaupmannahöfn í kvöld. Sigurliðin komast í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en tapliðin færast í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira