Safnað fyrir hjartveik börn Íris Hauksdóttir skrifar 31. júlí 2023 14:25 Glæsilegur hópur stúlkanna sem keppa um titilinn Miss Universe Iceland í ár ásamt sigurvegaranum frá því í fyrra. Arnór Trausti Kristínarson Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. „Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22