Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2023 16:27 Gylfi og Alexandra á HM í Rússlandi árið 2018. Getty Images/Clive Rose Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira