Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 18:15 Jordan Henderson hefur látið málefni hinsegin samfélagsins sig varða og sýnt stuðning í verki með því að bera regnbogalitað fyrirliðaband. Það verður væntanlega ekki liðið í Sádí Arabíu Vísir/Getty Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023 Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023
Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira