Meiddist í sæþotuslysi og missir af öllu NFL-tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 16:31 Nyheim Hines mun ekki geta spilað með Buffalo Bills á þessu tímabili eftir að hafa meiðst í sumarfríi sínu. Getty/Bryan M. Bennett NFL-liðið Buffalo Bills varð fyrir áfalli áður en undirbúningstímabilið hófst. Leikmenn eiga vissulega á hættu að meiðast á æfingum en í keppni en sumum tekst að meiðast illa í sumarfríinu sínu. Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023 NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023
NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira