Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Bjarki Sigurðsson skrifar 24. júlí 2023 19:02 Einar Sveinn Jónsson er slökkviliðsstjórinn í Grindavík. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Til að slökkva í gróðureldunum sem eru nú við eldstöðvarnar við Litla-Hrút eru vatnsbambar fluttir í átt að eldlínunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flýgur með hana í reipi. Vatnsbambarnir eru fluttir einn og einn í átt að staðnum eldarnir geisa og geta slökkviliðsmenn nýtt sér vatnið til að slökkva eldana. Þetta er ekki eina aðferðin sem slökkviliðsmenn hafa nýtt sér starfið hefur verið mjög fjölbreytt frá því hófst að gjósa við Litla Hrút fyrir tveimur vikum síðan. Gróðureldarnir hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið verið að aukast og þarf slökkviliði að fara að grípa til róttækari aðgerða. „Ég hugsa að við endum á því að fara með stórvirkar vélar og rjúfa mosaröndina. Þannig látum bara brenna af henni. Ég hugsa að það sé það næsta sem við þurfum að gera,“ segir Einar. Til að veðrið hafi jákvæð áhrif á gróðureldana þarf alvöru rigningu að mati Einars. Nánast allt annað hefur neikvæð áhrif á störf slökkviliðsmanna. „Í síðustu viku vorum við með töluverðan vind sem var okkur erfiður því þá er glóðin að aukast. Í gær lentum við í því að það var enginn vindur og þá kom gasmengun upp þannig gæsluvélin gat ekki farið niður, það kom svo mikil mengun. Þannig annað hvort er of mikill vindur eða of lítill vindur. Yfirleitt rignir of mikið, nú rignir ekki neitt. Þannig þetta eru alls konar áskoranir sem við erum að kljást við,“ segir Einar.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Tengdar fréttir Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. 13. júlí 2023 20:42