Michael Jordan selur Hornets eftir þrettán ár sem meirihluta eigandi Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2023 07:01 Michael Jordan var eigandi Hornets í 13 ár Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur selt hlut sinn í Charlotte Hornets. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í félaginu síðustu þrettán ár. Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi. NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Sjá meira
Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi.
NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Sjá meira