Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:31 Brian HARMAN er efstur fyrir lokahring Vísir/Getty Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn