Velur fæðinguna fram yfir hjólreiðarnar Máni Snær Þorláksson skrifar 20. júlí 2023 23:51 Wout van Aert vill vera viðstaddur fæðingu barnsins síns og er því farinn heim. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Belgíski hjólreiðamaðurinn Wout van Aert hefur ákveðið að fara heim og klárar því ekki síðasta sprettinn í Tour de France mótinu. Ástæðan er sú að eiginkona hans á von á barni og hann vill vera á staðnum þegar það kemur í heiminn. „Þetta er auðveld ákvörðun. Ég hugsaði alltaf að ég myndi fara heim þegar eiginkonan mín gæfi í skyn að hún þyrfti á mér að halda,“ segir Wout í myndbandi þar sem hann tilkynnir að hann ætli að halda heim á leið. Barnið sé á leiðinni og því þurfi hann að vera til staðar. Wout segir liðsfélaga sína styðja þessa ákvörðun. Hann er sannfærður um að þeir eigi eftir að standa sig vel á lokasprettinum en Jonas Vingegaard, danskur liðsfélagi hans, leiðir keppnina og er með um sjö mínútur í forskot. „Ég mun líta til baka á þessa keppni á jákvæðum nótum en ég mun alltaf muna eftir henni sem keppninni þar sem ég hringdi heim á hverjum degi,“ segir Wout. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Belgía Barnalán Tengdar fréttir „Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. 20. júlí 2023 15:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
„Þetta er auðveld ákvörðun. Ég hugsaði alltaf að ég myndi fara heim þegar eiginkonan mín gæfi í skyn að hún þyrfti á mér að halda,“ segir Wout í myndbandi þar sem hann tilkynnir að hann ætli að halda heim á leið. Barnið sé á leiðinni og því þurfi hann að vera til staðar. Wout segir liðsfélaga sína styðja þessa ákvörðun. Hann er sannfærður um að þeir eigi eftir að standa sig vel á lokasprettinum en Jonas Vingegaard, danskur liðsfélagi hans, leiðir keppnina og er með um sjö mínútur í forskot. „Ég mun líta til baka á þessa keppni á jákvæðum nótum en ég mun alltaf muna eftir henni sem keppninni þar sem ég hringdi heim á hverjum degi,“ segir Wout.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Belgía Barnalán Tengdar fréttir „Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. 20. júlí 2023 15:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
„Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. 20. júlí 2023 15:30