Þóttist vera dáin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 20:54 Margot Robbie var uppátækjasöm í æsku. Vísir/AP Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2) Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ástralska leikkonan segir frá þessu á bresku útvarpsstöðinni BBC2 þar sem hún segist hafa verið gríðarlega uppátækjasöm í æsku. Stjarnan er í aðalhlutverki í Barbie myndinni sem frumsýnd er um allan heim í þessari viku. Horfa má á klippu úr þættinum hér fyrir neðan þar sem Margot mætti ásamt meðleikara sínum úr Barbie, Ryan Gosling. Hún lýsir því hvernig hún hafi eitt sinn atað sig alla út í tómatsósu og lagst við hliðina á eldhúshníf á gólfinu heima hjá sér. Þar beið Margot í 45 mínútur eftir barnapíunni sinni, en hún segir að það hafi verið þess virði til þess eins að geta séð hana hlaupa öskrandi úr húsinu. „Ég vildi bara gömlu barnapíuna mína aftur, hana Taliu sem var svona sextán ára og mér fannst svo nett. Svo fengum við barnapíu sem þessi miklu eldri kona og ég var ekki ánægð með það. Hún sagði mér að fara í bað, sem ég vildi ekki gera og hún var almennt mjög fúl svo ég ákvað að sýna henni í tvo heimana.“ Þá segist Margot eitt sinn hafa platað hóp af fólki upp úr skónum í verslunarmiðstöð. Hún segist hafa þóst detta úr stiga og gestir verslunarmiðstöðvarinnar orðið afar skelkaðir og hringt á sjúkrabíl. „Ég býst við því að ég hafi verið mjög dramatískt barn,“ segir leikkonan. Meðleikari hennar segir þar engu logið. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio 2 (@bbcradio2)
Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira