Heitasta sundfatatískan í sumar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2023 12:24 Sundfatatískan hjá íslensku stjörnunum í sumar einkennist af þríhyrningabikiníi ýmist í svörtu eða skærum litum. Þar má nefna að sundföt fatahönnuðarins Hildar Yeoman njóta töluverðra vinsælda um þessar mundir. Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir)
Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49