Stjörnulífið: Avatar gæsun og Páll Óskar þreyttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 10:51 Sól, blíða og utanvegahlaup einkenndu helgina. Sól, blíða og bros einkenndi síðastliðna viku hjá landsmönnum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu eftir langa bið. Fjöldi fólks tók þátt í Laugavegshlaupinu á laugardag þar sem hlaupið var 53 kílómetrar. Þar á meðal var ofurhlaupafólkið Mari Jaersk, Þorsteinn Roy Jóhannsson og Snorri Björnsson. Númer sjö Hlauparinn Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í hlaupinu. Hann kláraði 53 kílómetra á 4 klukkutímum og 48 sekúndum. Úrslitin má nálgast hér. View this post on Instagram A post shared by Arnar Péturs (@arnarpeturs) Ástfangnir í Svíþjóð Helgi Ómarsson, ljósmyndari og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson njóta veðurblíðunnar í Malmö í Svíþjóð um þessar mundir en parið er í heimsókn hjá systur Péturs. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Þakklát fyrir sitt Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist þakklát fyrir störfin og fólkið sitt. Camilla rekur verslunina Camy collections ásamt því að vera áhrifavaldur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Núllstilling á Krít Grínistinn Eva Ruza Miljevic og fjölskylda tóku skyndiákvörðun á dögunum og fóru í frí til Krítar. „Besta skyndiákvörðun í heimi að stökkva til Krítar, svamla með skjaldbökum, hangsa á ströndinni, hlæja, spila, borða ís, keyra snarbratta fjallavegi með gríska rapptónlist í botni og vera saman. Mamman í ferðinni náði líka gjörsamlega að núllstilla sig eftir margra mánaða tempó,“ skrifar Eva við skemmtilega myndafærslu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Búinn á því Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson var þreyttur eftir annasama helgi en telur niður dagana og safnar orku fyrir komandi bæjarhátíðir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Bruce Springsteen tónleikar Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson fór tónleika Bruce Springsteen á dögunum og segir þá allra bestu tónleika sem hann hafi farið á. „Fór á allra bestu tónleika sem ég hef nokkurn tímann séð í kvöld. Springsteen er 73 ára en hélt þriggja tíma show án hlés og var gjörsamlega stórkostlegur,“ skrifar Valdimar við myndskeið af sér syngja hástöfum. View this post on Instagram A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) Með vindil í hlýrabol Rapparinn Herra Hnetusmjör birti mynd af sér með stærðarinnar vindil í London á dögunum. Hver er sinnar gæfu smiður, skrifaði hann við myndina. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Brúðkaupsafmæli Listaparið María Birta Bjarnadóttir og Elli Egilsson fögnuðu níu ára brúðkaupsafmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Afmælisvika Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona, verður þrítug í vikunni og birti að því gefnu myndafærslu af sér úr brúðkaupi liðna helgi. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Flug-systur Dansarinn Sólbjört flaug með systur sinni til New York á dögunum. Sólbjört starfar sem flugfreyja en systir hennar sem flugmaður hjá Icelandair. Systir flaug þeim á meðan ég henti í þau kaffi og bagettum, skrifaði Sólbjört við myndafærslu af þeim í stóra eplinu. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Frá annarri plánetu Viktor Andersen, hjúkrunarfræðingur skrifar „not my home planet, eða ekki mín veröld og setur geimveru-tjákn við mynd af sér með skærbleikt hár. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Gæsun og gleði Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga Markus Wasserbaech í annað sinn á næstu dögum, í þetta sinn á Íslandi. Hjónin eru búsett í Þýskalandi og gengu í það heilaga við litla og athöfn í ráðhúsinu í þar í landi þegar tíu manna samkomutakmarkanir voru í gang vegna heimsfaraldursins. Vinkonur Katrínar komu henni á óvart um helgina með heljarinnar dagskrá og skemmtun. Katrín birtir myndir af deginum þar sem hún var látin klæðast Avatar búning þar sem hún er mikill aðdáandi samnefndra kvikmynda. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Móskarðshnjúkar Athafnakonurnar Birgitta Líf Björnsdóttir og Alexandra Helga Ívarsdóttir fóru í göngu á Móskarðshnjúkum á dögunum þar sem veðrið og útsýnið var einstakt. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Erfitt hlaup Ofurhlaupakonan Mari Jaersk vildi helst fara að gráta eftir að hafa hlaupið Laugaveginn um helgina. Hlaupið var 53 kílómetrar. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hárið aðal málið Sunneva Einarsdóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var ánægð með hárið á sér. „Þegar hárið er aðal málið.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39 Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Fjöldi fólks tók þátt í Laugavegshlaupinu á laugardag þar sem hlaupið var 53 kílómetrar. Þar á meðal var ofurhlaupafólkið Mari Jaersk, Þorsteinn Roy Jóhannsson og Snorri Björnsson. Númer sjö Hlauparinn Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í hlaupinu. Hann kláraði 53 kílómetra á 4 klukkutímum og 48 sekúndum. Úrslitin má nálgast hér. View this post on Instagram A post shared by Arnar Péturs (@arnarpeturs) Ástfangnir í Svíþjóð Helgi Ómarsson, ljósmyndari og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson njóta veðurblíðunnar í Malmö í Svíþjóð um þessar mundir en parið er í heimsókn hjá systur Péturs. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Þakklát fyrir sitt Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist þakklát fyrir störfin og fólkið sitt. Camilla rekur verslunina Camy collections ásamt því að vera áhrifavaldur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Núllstilling á Krít Grínistinn Eva Ruza Miljevic og fjölskylda tóku skyndiákvörðun á dögunum og fóru í frí til Krítar. „Besta skyndiákvörðun í heimi að stökkva til Krítar, svamla með skjaldbökum, hangsa á ströndinni, hlæja, spila, borða ís, keyra snarbratta fjallavegi með gríska rapptónlist í botni og vera saman. Mamman í ferðinni náði líka gjörsamlega að núllstilla sig eftir margra mánaða tempó,“ skrifar Eva við skemmtilega myndafærslu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Búinn á því Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson var þreyttur eftir annasama helgi en telur niður dagana og safnar orku fyrir komandi bæjarhátíðir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Bruce Springsteen tónleikar Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson fór tónleika Bruce Springsteen á dögunum og segir þá allra bestu tónleika sem hann hafi farið á. „Fór á allra bestu tónleika sem ég hef nokkurn tímann séð í kvöld. Springsteen er 73 ára en hélt þriggja tíma show án hlés og var gjörsamlega stórkostlegur,“ skrifar Valdimar við myndskeið af sér syngja hástöfum. View this post on Instagram A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) Með vindil í hlýrabol Rapparinn Herra Hnetusmjör birti mynd af sér með stærðarinnar vindil í London á dögunum. Hver er sinnar gæfu smiður, skrifaði hann við myndina. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Brúðkaupsafmæli Listaparið María Birta Bjarnadóttir og Elli Egilsson fögnuðu níu ára brúðkaupsafmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Afmælisvika Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona, verður þrítug í vikunni og birti að því gefnu myndafærslu af sér úr brúðkaupi liðna helgi. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Flug-systur Dansarinn Sólbjört flaug með systur sinni til New York á dögunum. Sólbjört starfar sem flugfreyja en systir hennar sem flugmaður hjá Icelandair. Systir flaug þeim á meðan ég henti í þau kaffi og bagettum, skrifaði Sólbjört við myndafærslu af þeim í stóra eplinu. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Frá annarri plánetu Viktor Andersen, hjúkrunarfræðingur skrifar „not my home planet, eða ekki mín veröld og setur geimveru-tjákn við mynd af sér með skærbleikt hár. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Gæsun og gleði Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga Markus Wasserbaech í annað sinn á næstu dögum, í þetta sinn á Íslandi. Hjónin eru búsett í Þýskalandi og gengu í það heilaga við litla og athöfn í ráðhúsinu í þar í landi þegar tíu manna samkomutakmarkanir voru í gang vegna heimsfaraldursins. Vinkonur Katrínar komu henni á óvart um helgina með heljarinnar dagskrá og skemmtun. Katrín birtir myndir af deginum þar sem hún var látin klæðast Avatar búning þar sem hún er mikill aðdáandi samnefndra kvikmynda. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Móskarðshnjúkar Athafnakonurnar Birgitta Líf Björnsdóttir og Alexandra Helga Ívarsdóttir fóru í göngu á Móskarðshnjúkum á dögunum þar sem veðrið og útsýnið var einstakt. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Erfitt hlaup Ofurhlaupakonan Mari Jaersk vildi helst fara að gráta eftir að hafa hlaupið Laugaveginn um helgina. Hlaupið var 53 kílómetrar. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Hárið aðal málið Sunneva Einarsdóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var ánægð með hárið á sér. „Þegar hárið er aðal málið.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39 Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. 10. júlí 2023 10:39
Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49
Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. 3. júlí 2023 07:35
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33