Mikill kynlífshávaði raskaði svefnfriði íbúa Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 08:42 Lögreglan sinnti nokkuð hefðbundnum störfum í gærvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Nóttin hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var nokkuð hefðbundin ef marka má dagbók hennar. Tvær tilkynningar bárust um líkamsárás, nokkrar tilkynningar um innbrot og kvartanir undan hávaða. Ein slík barst vegna kynlífshávaða sem raskaði svefnfriði. Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira