Hitti úr 25 af 27 þriggja stiga skotum sínum og sló metið | myndskeið Hjörvar Ólafsson skrifar 15. júlí 2023 07:01 Sabrina Ionescu sallaði niður þriggja stiga skotunum. Vísir/Getty Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu sló í gærkvöldi metið í þriggja stiga keppni fyrir stjörnuleikinn bæði í WNBA og NBA en hún setti þá niður 25 af 27 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Ionescu sem leikur fyrir New York Liberty fékk 37 stig fyrir þessa skotseríu sína en sjá má ótrulega hittni hennar í myndskeiðinu hér að neðan. Sabrina Ionescu (@sabrina_i20) just set the all-time record for NBA or WNBA with a score of 37 PTS in the FINAL ROUND of the #Starry3PT Contest to be crowned the NEW 3-PT CHAMPION | @starrylemonlime pic.twitter.com/YcGy3fDfBq— WNBA (@WNBA) July 14, 2023 Fyrra metið áttu Steph Curry og Tyrese Haliburton saman en þeir fengu hvor um sig 31 stig úr þriggja stiga skotum sínum. "I wasn't sure how many I missed, but I knew it wasn't alot."Sabrina Ionescu was ICE COLD with her historic 37-point performance in the #WNBAAllStar 3-PT Contest pic.twitter.com/5lD7BZFhNp— espnW (@espnW) July 14, 2023 Stjörnuleikur WNBA verður spilaður í Las Vegas í nótt en mikið hefur verið um dýrðir síðustu daga og lokahnykkurinn er svo leikurinn sjálfur. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Ionescu sem leikur fyrir New York Liberty fékk 37 stig fyrir þessa skotseríu sína en sjá má ótrulega hittni hennar í myndskeiðinu hér að neðan. Sabrina Ionescu (@sabrina_i20) just set the all-time record for NBA or WNBA with a score of 37 PTS in the FINAL ROUND of the #Starry3PT Contest to be crowned the NEW 3-PT CHAMPION | @starrylemonlime pic.twitter.com/YcGy3fDfBq— WNBA (@WNBA) July 14, 2023 Fyrra metið áttu Steph Curry og Tyrese Haliburton saman en þeir fengu hvor um sig 31 stig úr þriggja stiga skotum sínum. "I wasn't sure how many I missed, but I knew it wasn't alot."Sabrina Ionescu was ICE COLD with her historic 37-point performance in the #WNBAAllStar 3-PT Contest pic.twitter.com/5lD7BZFhNp— espnW (@espnW) July 14, 2023 Stjörnuleikur WNBA verður spilaður í Las Vegas í nótt en mikið hefur verið um dýrðir síðustu daga og lokahnykkurinn er svo leikurinn sjálfur.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira