„Tekur því verkefni sem kemur og gerir það eins vel og maður getur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2023 23:31 Selma Sól Magnúsdóttir er spennt fyrir komandi verkefni. Vísir/Stöð 2 Sport Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Rosenborg og íslenska landsliðsins, er spennt fyrir komandi verkefni með landsliðinu þar sem íslensku stelpurnar taka á móti Finnum annað kvöld og heimsækja svo Austurríki næstkomandi þriðjudag. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mjg gaman að fá nokkra vináttuleiki fyrir komandi verkefni í vetur og bara spennandi að fá að spila leik og þá sérstaklega hérna heima,“ sagði Selma Sól í samtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún vonast að sjálfsögðu eftir því að sjá sem flesta á vellinum. „Auðvitað. Við vonumst alltaf til að fá sem flesta á völlinn.“ Íslenska liðið mætir til leiks á morgun án þeirra Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Dagnýjar Brynjarsdóttur og ábyrgðin á miðsvæðinu mun því líklega færast að einhverju leyti yfir á Selmu. Sara Björk hætti í landsliðinu á dögunum og Dagnú verður fjarri góðu gamni annað kvöld. „Maður bara tekur því verkefni sem kemur og gerir það eins vel og maður getur. Það er bara mjög spennandi.“ Þá segir Selma að það sé alltaf ánægjulegt að fá að taka þátt í landsliðsverkefnum. „Það er alltaf mjög gaman að vera með landsliðinu og þá sérstaklega eftir að maður er farin út og koma þá og tala íslensku og vera með stelpunum. Það er alltaf mjög gaman.“ Selma var einnig spurð út í tíma sinn hjá Rosenborg þar sem hún leikur nú, en liðið situr í öðru sæti norsku deildarinnar með 37 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir Vålerenga og á leik til góða. „Við erum í ágætri stöðu. Við komum okkur í fína stöðu fyrir pásuna núna og þetta er smá í okkar höndum núna þannig við verðum bara að klára okkar til að sigla titlinum heim.“ „Þetta er í okkar höndum. Það er ekki búið að ganga eins og við hefðum viljað í byrjun tímabils en við höfum náð að vinna okkur inn og erum að gera betur og betur þannig að við verðum bara að halda því áfram.“ Klippa: Selma Sól fyrir leik Íslands og Finnlands Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
„Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mjg gaman að fá nokkra vináttuleiki fyrir komandi verkefni í vetur og bara spennandi að fá að spila leik og þá sérstaklega hérna heima,“ sagði Selma Sól í samtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún vonast að sjálfsögðu eftir því að sjá sem flesta á vellinum. „Auðvitað. Við vonumst alltaf til að fá sem flesta á völlinn.“ Íslenska liðið mætir til leiks á morgun án þeirra Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Dagnýjar Brynjarsdóttur og ábyrgðin á miðsvæðinu mun því líklega færast að einhverju leyti yfir á Selmu. Sara Björk hætti í landsliðinu á dögunum og Dagnú verður fjarri góðu gamni annað kvöld. „Maður bara tekur því verkefni sem kemur og gerir það eins vel og maður getur. Það er bara mjög spennandi.“ Þá segir Selma að það sé alltaf ánægjulegt að fá að taka þátt í landsliðsverkefnum. „Það er alltaf mjög gaman að vera með landsliðinu og þá sérstaklega eftir að maður er farin út og koma þá og tala íslensku og vera með stelpunum. Það er alltaf mjög gaman.“ Selma var einnig spurð út í tíma sinn hjá Rosenborg þar sem hún leikur nú, en liðið situr í öðru sæti norsku deildarinnar með 37 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir Vålerenga og á leik til góða. „Við erum í ágætri stöðu. Við komum okkur í fína stöðu fyrir pásuna núna og þetta er smá í okkar höndum núna þannig við verðum bara að klára okkar til að sigla titlinum heim.“ „Þetta er í okkar höndum. Það er ekki búið að ganga eins og við hefðum viljað í byrjun tímabils en við höfum náð að vinna okkur inn og erum að gera betur og betur þannig að við verðum bara að halda því áfram.“ Klippa: Selma Sól fyrir leik Íslands og Finnlands
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira