Synjað um byggingarleyfi: „Stórfjölskylduhús“ með baði og eldhúsi í hverju herbergi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2023 13:59 Lóðin við Blesugróf þrjátíu. Vísir/Sigurjón Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafnaði á fundi í maí beiðni um byggingu 290 fermetra einbýlishúss við Blesugróf í Reykjavík. Á teikningum af húsinu mátti sjá að baðherbergi og eldhúskrók var að finna í öllum átta herbergjum hússins. Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum. Reykjavík Skipulag Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum.
Reykjavík Skipulag Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira