Synjað um byggingarleyfi: „Stórfjölskylduhús“ með baði og eldhúsi í hverju herbergi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2023 13:59 Lóðin við Blesugróf þrjátíu. Vísir/Sigurjón Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafnaði á fundi í maí beiðni um byggingu 290 fermetra einbýlishúss við Blesugróf í Reykjavík. Á teikningum af húsinu mátti sjá að baðherbergi og eldhúskrók var að finna í öllum átta herbergjum hússins. Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum. Reykjavík Skipulag Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira
Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Sjá meira