Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 22:00 Björn mætti úr stúkunni til að kíkja á puttann á Ólafi Kristófer. Stöð 2 Sport Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10