Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 10:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur um í fatla og er verkjaður en hann kvartar ekki. Vísir/Sigurjón Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Gísli Þorgeir fór úr axlarlið í fjórða sinn í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu gegn Barcelona. Hann var síðan mættur til leiks daginn eftir í úrslitaleikinn sjálfan gegn Kielce og var að lokum valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar þegar Magdeburg vann keppnina. Gísli þurfti samt að fara í aðgerð og er nú kominn heim til Íslands til að jafna sig eftir hana. Stefán Árni Pálsson hitti Gísla og ræddi við hann um aðgerðina. „Aðgerðin gekk gríðarlega vel. Hún lukkaðist vel og allt gott að frétta úr henni,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson en hvað er gert í svona aðgerð? „Það var sagað bein einhvers staðar úr líkamanum mínum og það var fært yfir í öxlina. Það er verið að byggja upp meiri stöðugleika í öxlinni með því að skrúfa það bein við. Þetta heitir latta C aðgerð ef það hjálpar eitthvað. Í stuttu máli var verið að búa til meiri stöðugleika í öxlinni,“ sagði Gísli Þorgeir. Á öxlin þá að vera enn betri en hún var áður en hann lenti í þessum meiðslum? „Það er pælingin að ég eigi með þessari aðgerð að hætta að detta svona úr lið. Þetta á að hindra það að það komi fyrir aftur, 7, 9, 13,“ sagði Gísli og brosti. En hvernig líður honum núna nokkrum dögum eftir aðgerðina. „Mér líður bara nokkuð vel. Ég er ágætlega verkjaður en yfir heildina litið og ef ég miða þetta við öll hin skiptin þá líður mér í raun mjög vel,“ sagði Gísli en það sjá þennan hluta viðtalsins hér fyrir neðan. Nánar verður rætt við Gísla Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Klippa: Gísli Þorgeir um aðgerðina sem hann fór í Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið í fjórða sinn í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu gegn Barcelona. Hann var síðan mættur til leiks daginn eftir í úrslitaleikinn sjálfan gegn Kielce og var að lokum valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar þegar Magdeburg vann keppnina. Gísli þurfti samt að fara í aðgerð og er nú kominn heim til Íslands til að jafna sig eftir hana. Stefán Árni Pálsson hitti Gísla og ræddi við hann um aðgerðina. „Aðgerðin gekk gríðarlega vel. Hún lukkaðist vel og allt gott að frétta úr henni,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson en hvað er gert í svona aðgerð? „Það var sagað bein einhvers staðar úr líkamanum mínum og það var fært yfir í öxlina. Það er verið að byggja upp meiri stöðugleika í öxlinni með því að skrúfa það bein við. Þetta heitir latta C aðgerð ef það hjálpar eitthvað. Í stuttu máli var verið að búa til meiri stöðugleika í öxlinni,“ sagði Gísli Þorgeir. Á öxlin þá að vera enn betri en hún var áður en hann lenti í þessum meiðslum? „Það er pælingin að ég eigi með þessari aðgerð að hætta að detta svona úr lið. Þetta á að hindra það að það komi fyrir aftur, 7, 9, 13,“ sagði Gísli og brosti. En hvernig líður honum núna nokkrum dögum eftir aðgerðina. „Mér líður bara nokkuð vel. Ég er ágætlega verkjaður en yfir heildina litið og ef ég miða þetta við öll hin skiptin þá líður mér í raun mjög vel,“ sagði Gísli en það sjá þennan hluta viðtalsins hér fyrir neðan. Nánar verður rætt við Gísla Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Klippa: Gísli Þorgeir um aðgerðina sem hann fór í
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira