Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 16:25 Vel fór á með konungnum og Biden Bandaríkjaforseta. AP Photo/Susan Walsh Karl Bretakonungur var ekkert sérstaklega þolinmóður þegar hann tók á móti Joe Biden, Bandaríkjaforseta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við lífvörð konungsins, sem var ekkert sérstaklega skemmt. Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira