„Hef lært með árunum að álit annarra á mér kemur mér bara ekkert við“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2023 11:31 Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg lýsir stílnum sínum sem tímalausum og stílhreinum en elskar þó stundum að leika sér með æpandi liti. Hann fer sínar eigin leiðir í tískunni, leggur upp úr því að klæða sig fyrir sjálfan sig og segir stíl sinn hafa þróast í einfaldari átt á undanförnum árum. Birkir Már er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Birkir Már elskar hvað tískan er persónubundin.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað tískan er sveigjanleg og persónubundin. Það sem mér finnst vera algjörlega málið gæti verið púkó fyrir næstu manneskju en mér finnst það svo áhugavert. Það sem getur verið algjörlega málið fyrir Birki gæti verið púkó fyrir einhvern annan en honum þykir það vera það sem gerir tískuna svo áhugaverða. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er klárlega Hoys buxurnar frá Samsøe & Samsøe. Þetta eru þægilegustu buxur alheimsins og þau eru til í allskonar litum. Beige og svörtu eru mín go to. Birkir Már elskar að eiga þægilegar buxur í svörtum lit.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég eyddi óhemju miklum tíma í að hafa outfittið mitt útpælt hér áður fyrr en ég reyni að vera mátulega kærulaus um fataval mitt í dag. Ég skima yfir fataskápinn minn og vel það sem er að kalla á mig þann dag. Lífið er of stutt til að ofhugsa. Lífið er of stutt til að ofhugsa að mati Birkis.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Clean og tímalaus. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já algjörlega. Stíllinn minn er mun einfaldri í dag en hann var fyrir nokkrum árum. Ég laðaðist að áberandi mynstrum og sterkum litum á meðan að ég gríp í fleiri jarðliti og klassísk snið í dag. Birkir er meira fyrir jarðliti og klassísk snið í dag.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég elska mest skandinavískan stíl og fylgist grimmt með því á samfélagsmiðlunum TikTok og Pinterest til dæmis. Birkir Már er mjög hrifinn af skandinavískum stíl.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Við erum öll ólík og með mismunandi smekk en mér finnst alltaf hálf kjánalegt þegar einhver er í merkjavörum frá toppi til táar. Ef þú átt geggjaða Gucci, Prada, Fendi eða aðra merkjatösku vertu þá í klassískum og ómerktum fötum á móti. Mér finnst það persónulega mun meira chic að hafa fókusinn á einum stað frekar en að vera til dæmis gangandi Gucci auglýsing. Birkir er ekki hrifinn af því að vera gangandi merkjavöru auglýsing.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég mun alltaf eiga soft spot fyrir appelsínugula Hosbjerg settinu mínu. Þó ég sé yfirleitt frekar stílhreinn þegar kemur að lituðum fötum elska ég, inn á milli, að grípa í æpandi liti. Ég fékk svo ótrúlega mörg hrós fyrir þetta sett og fékk aldeilis egóbúst eftir það kvöld. Birkir glæsilegur í appelsínugula Hosbjerg settinu.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ekki klæða þig fyrir aðra! Þegar ég var yngri var ég svo upptekinn á því að pæla hvað öðrum myndi finnast um lúkkið mitt en ég hef lært með árunum að álit annarra á mér kemur mér bara ekkert við. Wear what makes YOU feel good! Birkir Már hvetur fólk til þess að klæðast flíkum sem því líður vel í.Aðsend Hér má fylgjast með Birki Má á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Karlmenn voru með særandi athugasemdir og reyndu við mig á niðrandi hátt“ Dansarinn Bjartey Elín elskar að leika sér með ólíkar týpur þegar það kemur að klæðaburði og rugla aðeins í norminu. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og rannsaka hvernig framkoma annarra getur breyst eftir því hverju hún klæðist. Bjartey Elín er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. júlí 2023 11:30 Eftirminnilegast að koma fram í kjól frá Eivöru Tónlistarmaðurinn, leiklistaneminn og lífskúnstnerinn Kristinn Óli Haraldsson, jafnan þekktur sem Króli, hefur gaman að margbreytileika tískunnar. Hann segist duglegur að fá föt af foreldrum sínum að láni og sækir tískuinnblásturinn meðal annars til þeirra. Undanfarin ár hefur stíllinn hans breyst í það sem kalla mætti „fullorðinslegri“ átt og segist hann ekki vita hvort samfélagslegur þrýstingur spili þar inn í. Króli er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júní 2023 11:30 „Mér finnst leiðinlegt að vera alveg svartklædd“ Tónlistarkonan Klara Elias leyfir litagleðinni að njóta sín í klæðaburði og er lítið fyrir svartar flíkur. Hún elskar að tengja tónlist og tísku þegar hún kemur fram og er bleikur jakki sem hún klæddist á stóra sviðinu í Herjólfsdal í persónulegu uppáhaldi. Klara Elias er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júní 2023 11:30 „Hræðir mig mest að þurfa að fara aftur í buxur“ „Samfélagið var alltaf að segja okkur að maður gæti ekki dýrkað aðrar konur, það var alltaf verið að stilla okkur upp á móti hvor annarri og maður hefur sjálfur þurft að læra að stíga burtu frá þessari toxic, gömlu og þreyttu samfélagslegri hegðun,“ segir Reykjavíkurdóttirin, hönnuðurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Þura Stína. 10. júní 2023 11:30 Finnst frábært að nota sömu fötin aftur og aftur Leikkonan Unnur Birna Backman hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Í dag er hún dugleg að nota sömu fötin aftur og aftur og segir stílinn sinn hafa orðið lágstemmdari með tímanum. Unnur Birna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júní 2023 11:31 „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 „Í lok dags er fatnaður líka bara rassagardínur“ Dansarinn, fyrirsætan og lífskúnstnerinn Karítas Lotta býr yfir einstökum persónulegum stíl, leikur sér með hann og er óhrædd við að þróa hann. Lotta, eins og hún er gjarnan kölluð, er ekki hrifin af boðum og bönnum og segir það alls ekki sitt að dæma hvernig aðrir tjá sig í gegnum tískuna, þess þá heldur eigi að fagna fjölbreytileikanum. Lotta er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. maí 2023 11:31 Segir sjálfsöryggið smita út frá sér Fatahönnuðurinn Rubina Singh segir sjálfsöryggi og gleði vera það allra mikilvægasta þegar það kemur að tískunni. Rubina er alin upp á Akureyri en flutti í höfuðborgina fyrir nokkrum árum og segist hafa týnt sínum persónulega stíl um tíma, sem hún hefur þó blessunarlega endurheimt. Rubina er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. maí 2023 11:32 Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Birkir Már elskar hvað tískan er persónubundin.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað tískan er sveigjanleg og persónubundin. Það sem mér finnst vera algjörlega málið gæti verið púkó fyrir næstu manneskju en mér finnst það svo áhugavert. Það sem getur verið algjörlega málið fyrir Birki gæti verið púkó fyrir einhvern annan en honum þykir það vera það sem gerir tískuna svo áhugaverða. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er klárlega Hoys buxurnar frá Samsøe & Samsøe. Þetta eru þægilegustu buxur alheimsins og þau eru til í allskonar litum. Beige og svörtu eru mín go to. Birkir Már elskar að eiga þægilegar buxur í svörtum lit.Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég eyddi óhemju miklum tíma í að hafa outfittið mitt útpælt hér áður fyrr en ég reyni að vera mátulega kærulaus um fataval mitt í dag. Ég skima yfir fataskápinn minn og vel það sem er að kalla á mig þann dag. Lífið er of stutt til að ofhugsa. Lífið er of stutt til að ofhugsa að mati Birkis.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Clean og tímalaus. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já algjörlega. Stíllinn minn er mun einfaldri í dag en hann var fyrir nokkrum árum. Ég laðaðist að áberandi mynstrum og sterkum litum á meðan að ég gríp í fleiri jarðliti og klassísk snið í dag. Birkir er meira fyrir jarðliti og klassísk snið í dag.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég elska mest skandinavískan stíl og fylgist grimmt með því á samfélagsmiðlunum TikTok og Pinterest til dæmis. Birkir Már er mjög hrifinn af skandinavískum stíl.Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Við erum öll ólík og með mismunandi smekk en mér finnst alltaf hálf kjánalegt þegar einhver er í merkjavörum frá toppi til táar. Ef þú átt geggjaða Gucci, Prada, Fendi eða aðra merkjatösku vertu þá í klassískum og ómerktum fötum á móti. Mér finnst það persónulega mun meira chic að hafa fókusinn á einum stað frekar en að vera til dæmis gangandi Gucci auglýsing. Birkir er ekki hrifinn af því að vera gangandi merkjavöru auglýsing.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég mun alltaf eiga soft spot fyrir appelsínugula Hosbjerg settinu mínu. Þó ég sé yfirleitt frekar stílhreinn þegar kemur að lituðum fötum elska ég, inn á milli, að grípa í æpandi liti. Ég fékk svo ótrúlega mörg hrós fyrir þetta sett og fékk aldeilis egóbúst eftir það kvöld. Birkir glæsilegur í appelsínugula Hosbjerg settinu.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ekki klæða þig fyrir aðra! Þegar ég var yngri var ég svo upptekinn á því að pæla hvað öðrum myndi finnast um lúkkið mitt en ég hef lært með árunum að álit annarra á mér kemur mér bara ekkert við. Wear what makes YOU feel good! Birkir Már hvetur fólk til þess að klæðast flíkum sem því líður vel í.Aðsend Hér má fylgjast með Birki Má á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Karlmenn voru með særandi athugasemdir og reyndu við mig á niðrandi hátt“ Dansarinn Bjartey Elín elskar að leika sér með ólíkar týpur þegar það kemur að klæðaburði og rugla aðeins í norminu. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og rannsaka hvernig framkoma annarra getur breyst eftir því hverju hún klæðist. Bjartey Elín er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. júlí 2023 11:30 Eftirminnilegast að koma fram í kjól frá Eivöru Tónlistarmaðurinn, leiklistaneminn og lífskúnstnerinn Kristinn Óli Haraldsson, jafnan þekktur sem Króli, hefur gaman að margbreytileika tískunnar. Hann segist duglegur að fá föt af foreldrum sínum að láni og sækir tískuinnblásturinn meðal annars til þeirra. Undanfarin ár hefur stíllinn hans breyst í það sem kalla mætti „fullorðinslegri“ átt og segist hann ekki vita hvort samfélagslegur þrýstingur spili þar inn í. Króli er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júní 2023 11:30 „Mér finnst leiðinlegt að vera alveg svartklædd“ Tónlistarkonan Klara Elias leyfir litagleðinni að njóta sín í klæðaburði og er lítið fyrir svartar flíkur. Hún elskar að tengja tónlist og tísku þegar hún kemur fram og er bleikur jakki sem hún klæddist á stóra sviðinu í Herjólfsdal í persónulegu uppáhaldi. Klara Elias er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júní 2023 11:30 „Hræðir mig mest að þurfa að fara aftur í buxur“ „Samfélagið var alltaf að segja okkur að maður gæti ekki dýrkað aðrar konur, það var alltaf verið að stilla okkur upp á móti hvor annarri og maður hefur sjálfur þurft að læra að stíga burtu frá þessari toxic, gömlu og þreyttu samfélagslegri hegðun,“ segir Reykjavíkurdóttirin, hönnuðurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Þura Stína. 10. júní 2023 11:30 Finnst frábært að nota sömu fötin aftur og aftur Leikkonan Unnur Birna Backman hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Í dag er hún dugleg að nota sömu fötin aftur og aftur og segir stílinn sinn hafa orðið lágstemmdari með tímanum. Unnur Birna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júní 2023 11:31 „Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 „Í lok dags er fatnaður líka bara rassagardínur“ Dansarinn, fyrirsætan og lífskúnstnerinn Karítas Lotta býr yfir einstökum persónulegum stíl, leikur sér með hann og er óhrædd við að þróa hann. Lotta, eins og hún er gjarnan kölluð, er ekki hrifin af boðum og bönnum og segir það alls ekki sitt að dæma hvernig aðrir tjá sig í gegnum tískuna, þess þá heldur eigi að fagna fjölbreytileikanum. Lotta er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. maí 2023 11:31 Segir sjálfsöryggið smita út frá sér Fatahönnuðurinn Rubina Singh segir sjálfsöryggi og gleði vera það allra mikilvægasta þegar það kemur að tískunni. Rubina er alin upp á Akureyri en flutti í höfuðborgina fyrir nokkrum árum og segist hafa týnt sínum persónulega stíl um tíma, sem hún hefur þó blessunarlega endurheimt. Rubina er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. maí 2023 11:32 Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Karlmenn voru með særandi athugasemdir og reyndu við mig á niðrandi hátt“ Dansarinn Bjartey Elín elskar að leika sér með ólíkar týpur þegar það kemur að klæðaburði og rugla aðeins í norminu. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og rannsaka hvernig framkoma annarra getur breyst eftir því hverju hún klæðist. Bjartey Elín er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. júlí 2023 11:30
Eftirminnilegast að koma fram í kjól frá Eivöru Tónlistarmaðurinn, leiklistaneminn og lífskúnstnerinn Kristinn Óli Haraldsson, jafnan þekktur sem Króli, hefur gaman að margbreytileika tískunnar. Hann segist duglegur að fá föt af foreldrum sínum að láni og sækir tískuinnblásturinn meðal annars til þeirra. Undanfarin ár hefur stíllinn hans breyst í það sem kalla mætti „fullorðinslegri“ átt og segist hann ekki vita hvort samfélagslegur þrýstingur spili þar inn í. Króli er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júní 2023 11:30
„Mér finnst leiðinlegt að vera alveg svartklædd“ Tónlistarkonan Klara Elias leyfir litagleðinni að njóta sín í klæðaburði og er lítið fyrir svartar flíkur. Hún elskar að tengja tónlist og tísku þegar hún kemur fram og er bleikur jakki sem hún klæddist á stóra sviðinu í Herjólfsdal í persónulegu uppáhaldi. Klara Elias er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júní 2023 11:30
„Hræðir mig mest að þurfa að fara aftur í buxur“ „Samfélagið var alltaf að segja okkur að maður gæti ekki dýrkað aðrar konur, það var alltaf verið að stilla okkur upp á móti hvor annarri og maður hefur sjálfur þurft að læra að stíga burtu frá þessari toxic, gömlu og þreyttu samfélagslegri hegðun,“ segir Reykjavíkurdóttirin, hönnuðurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Þura Stína. 10. júní 2023 11:30
Finnst frábært að nota sömu fötin aftur og aftur Leikkonan Unnur Birna Backman hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Í dag er hún dugleg að nota sömu fötin aftur og aftur og segir stílinn sinn hafa orðið lágstemmdari með tímanum. Unnur Birna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júní 2023 11:31
„Lífið er of stutt fyrir óþægileg föt“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut elskar tísku og segir mestu máli skipta að líða vel í flíkunum sem við klæðumst. Hún segir lífið einfaldlega of stutt fyrir óþægileg föt og er hætt að reyna að elta trend sem hún veit að eru ekki fyrir sig. Camilla Rut er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 27. maí 2023 11:30
Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31
„Í lok dags er fatnaður líka bara rassagardínur“ Dansarinn, fyrirsætan og lífskúnstnerinn Karítas Lotta býr yfir einstökum persónulegum stíl, leikur sér með hann og er óhrædd við að þróa hann. Lotta, eins og hún er gjarnan kölluð, er ekki hrifin af boðum og bönnum og segir það alls ekki sitt að dæma hvernig aðrir tjá sig í gegnum tískuna, þess þá heldur eigi að fagna fjölbreytileikanum. Lotta er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 13. maí 2023 11:31
Segir sjálfsöryggið smita út frá sér Fatahönnuðurinn Rubina Singh segir sjálfsöryggi og gleði vera það allra mikilvægasta þegar það kemur að tískunni. Rubina er alin upp á Akureyri en flutti í höfuðborgina fyrir nokkrum árum og segist hafa týnt sínum persónulega stíl um tíma, sem hún hefur þó blessunarlega endurheimt. Rubina er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 6. maí 2023 11:32
Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 15. apríl 2023 11:30