Spá samdrætti í komu nýrra íbúða á markaðinn Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 16:01 Flestar íbúðir eru í byggingu í Reykjavík. Vísir/Arnar Vænta má þess að að samdráttur verði í nýjum fullbúnum íbúðum hér á landi á næstu árum, samkvæmt nýrri spá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Framkvæmdir eru hafnar við byggingu á 8.971 íbúð á landsvísu sem er fjölgun milli mælinga. Á sama tíma sést metfjöldi framkvæmda þar sem framvinda stendur í stað á milli talninga en slíkar framvindumælingar hafa þó einungis staðið yfir frá því í september 2021. Þetta er sagt vísbending um að hægt hafi á framkvæmdum en flestar íbúðir með óbreytta framvindu eru á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi hafinna framkvæmda stendur í stað í Reykjavík frá því í september í fyrra en fjölgar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi.HMS Þetta sýna niðurstöður nýjustu talningar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðum í byggingu sem fram fór í mars. Ný spá stofnunarinnar gerir ráð fyrir að 5.657 íbúðir verði fullbúnar á landsvísu í ár og á því næsta á meðan fyrri spá gerði ráð fyrir að þær yrðu 6.375 talsins. HMS Samkvæmt nýjustu talningu á mest uppbygging íbúða sér stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem 69,7% af öllum íbúðum eru í byggingu. Flestar íbúðir eru í byggingu í Reykjavík, eða 2.432 talsins og næstflestar í Hafnarfirði sem er með 1.663. Þar hefur jafnframt átt sé stað mesta aukningin í fjölda íbúða í byggingu á milli talninga. Utan höfuðborgarsvæðisins eru flestar íbúðir í byggingu í sveitarfélaginu Árborg, eða 605 íbúðir, og á Akureyri, sem er með 286 íbúðir. Mesta aukningin er á framvindustigi 4 þar sem íbúðir teljast fokheldar. Aukning er um 1.011 íbúðir frá síðustu talningu og um 1.307 íbúðir frá sama tíma í fyrra sem er fjölgun um um rúmlega helming. Bygging telst á framvindustigi 1 þegar jarðvinna er hafin, stigi 2 þegar undirstöður eru tilbúnar, stigi 3 þegar þegar jarðvegslagnir eru frágengnar, stigi 4 þegar mannvirkið er fokhelt, stigi 5 þegar útveggir er fullbúnir og gluggar og útihurðir uppsettar, stigi 6 þegar loft eru klædd eða máluð og stigi 7 þegar byggingu er að mestu lokið. HMS Húsnæðismál Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Akureyri Tengdar fréttir Óhjákvæmilegt að fasteignaverð hækki töluvert í ljósi viðvarandi skorts Það er óhjákvæmilegt að fasteignaverð muni hækka töluvert á næstu árum í ljósi viðvarandi skorts á íbúðum. Markmið stjórnvalda fyrir ári um að byggja 35 þúsund íbúðir á tíu árum mun ekki nást. Framboð á nýjum íbúðum verður því langt undir þörf. „Stjórnvöld gera byggingarverktökum æ erfiðara fyrir,“ segir framkvæmdastjóri Jáverks og nefnir að lægra endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði – sem hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti – muni leiða til 400-500 milljónir króna í aukna skattbyrði á næstu þremur árum fyrir verktakafyrirtækið. 1. júlí 2023 09:02 Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. 29. júní 2023 09:01 Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. 26. júní 2023 10:42 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Á sama tíma sést metfjöldi framkvæmda þar sem framvinda stendur í stað á milli talninga en slíkar framvindumælingar hafa þó einungis staðið yfir frá því í september 2021. Þetta er sagt vísbending um að hægt hafi á framkvæmdum en flestar íbúðir með óbreytta framvindu eru á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi hafinna framkvæmda stendur í stað í Reykjavík frá því í september í fyrra en fjölgar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi.HMS Þetta sýna niðurstöður nýjustu talningar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðum í byggingu sem fram fór í mars. Ný spá stofnunarinnar gerir ráð fyrir að 5.657 íbúðir verði fullbúnar á landsvísu í ár og á því næsta á meðan fyrri spá gerði ráð fyrir að þær yrðu 6.375 talsins. HMS Samkvæmt nýjustu talningu á mest uppbygging íbúða sér stað á höfuðborgarsvæðinu þar sem 69,7% af öllum íbúðum eru í byggingu. Flestar íbúðir eru í byggingu í Reykjavík, eða 2.432 talsins og næstflestar í Hafnarfirði sem er með 1.663. Þar hefur jafnframt átt sé stað mesta aukningin í fjölda íbúða í byggingu á milli talninga. Utan höfuðborgarsvæðisins eru flestar íbúðir í byggingu í sveitarfélaginu Árborg, eða 605 íbúðir, og á Akureyri, sem er með 286 íbúðir. Mesta aukningin er á framvindustigi 4 þar sem íbúðir teljast fokheldar. Aukning er um 1.011 íbúðir frá síðustu talningu og um 1.307 íbúðir frá sama tíma í fyrra sem er fjölgun um um rúmlega helming. Bygging telst á framvindustigi 1 þegar jarðvinna er hafin, stigi 2 þegar undirstöður eru tilbúnar, stigi 3 þegar þegar jarðvegslagnir eru frágengnar, stigi 4 þegar mannvirkið er fokhelt, stigi 5 þegar útveggir er fullbúnir og gluggar og útihurðir uppsettar, stigi 6 þegar loft eru klædd eða máluð og stigi 7 þegar byggingu er að mestu lokið. HMS
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Reykjavík Hafnarfjörður Akureyri Tengdar fréttir Óhjákvæmilegt að fasteignaverð hækki töluvert í ljósi viðvarandi skorts Það er óhjákvæmilegt að fasteignaverð muni hækka töluvert á næstu árum í ljósi viðvarandi skorts á íbúðum. Markmið stjórnvalda fyrir ári um að byggja 35 þúsund íbúðir á tíu árum mun ekki nást. Framboð á nýjum íbúðum verður því langt undir þörf. „Stjórnvöld gera byggingarverktökum æ erfiðara fyrir,“ segir framkvæmdastjóri Jáverks og nefnir að lægra endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði – sem hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti – muni leiða til 400-500 milljónir króna í aukna skattbyrði á næstu þremur árum fyrir verktakafyrirtækið. 1. júlí 2023 09:02 Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. 29. júní 2023 09:01 Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. 26. júní 2023 10:42 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Óhjákvæmilegt að fasteignaverð hækki töluvert í ljósi viðvarandi skorts Það er óhjákvæmilegt að fasteignaverð muni hækka töluvert á næstu árum í ljósi viðvarandi skorts á íbúðum. Markmið stjórnvalda fyrir ári um að byggja 35 þúsund íbúðir á tíu árum mun ekki nást. Framboð á nýjum íbúðum verður því langt undir þörf. „Stjórnvöld gera byggingarverktökum æ erfiðara fyrir,“ segir framkvæmdastjóri Jáverks og nefnir að lægra endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði – sem hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti – muni leiða til 400-500 milljónir króna í aukna skattbyrði á næstu þremur árum fyrir verktakafyrirtækið. 1. júlí 2023 09:02
Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. 29. júní 2023 09:01
Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. 26. júní 2023 10:42