Ofurfyrirsæta á sextugsaldri eignaðist son Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júní 2023 22:28 Naomi Campbell klæddist úlfajakka í janúar og fékk mikla gagnrýni fyrir gjörninginn. Nú er hún tveggja barna móðir. Estrop/Getty Images Enska ofurfyrirsætan Naomi Campbell greindi frá því í dag að hún hefði eignast son og væri orðin tveggja barna móðir, 53 ára að aldri. Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“ Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“
Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30
Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00
Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15