BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Boði Logason skrifar 30. júní 2023 09:02 Alfreð Fannar Björnsson er betur þekktur sem BBQ kóngurinn Stöð 2 Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Sjá meira
Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp