Ríkisfjölmiðill áminntur vegna myndskeiðs af kynlífi höfrunga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2023 07:56 Áhorfandanum þótti atburðarásin ekki við hæfi barna. Getty/Anadolu Agency/Onur Coban Fjölmiðlaeftirlitsstofnun Nýja-Sjálands hefur veitt ríkisfjölmiðlinum TVNZ áminningu fyrir að heimila náttúrulífsþátt fyrir alla aldurshópa. Ákvörðunin var tekin eftir að einn áhorfandi kvartaði undan atriði sem sýndi mökun höfrunga. Í umræddu atriði, sem birtist í þáttunum Our Big Blue Backyard, sést hvernig hópur af karlkyns höfrunga króa kvenkyns höfrung af á yfirborðinu og skipast á að eiga mök við hana. Í áliti stofnunarinnar segir að myndskeiðið hafi meðal annars sýnt karlkyns höfrungana synda í kringum kvenhöfrungin. Voru kynfæri þeirra sýnileg og einn sýndur „fara inn í“ kvenhöfrunginn. Þá er þess einnig getið að undir hafi spilað hljóðin sem dýrin gáfu frá sér. Einn þeirra sem sáu þáttinn, maður að nafni Chris Radford, kvartaði undan því að þátturinn hefði verið sýndur um kvöldmatarleytið og verið flokkaður við hæfi allra aldurshópa. Sagði hann í kvörtun sinni að jafnvel þótt um væri að ræða eðlilega hegðun meðal höfrunga hefði engu að síður verið um að ræða kynferðislegt ofbeldi karlhöfrunganna gegn kvenhöfrungnum, þar sem hún hefði bersýnlega verið að reyna að flýja hópinn. „Það er ljóst að þetta er atburðarás þar sem leiðbeina þarf börnum frekar um þá hegðun sem sýnd var,“ segir hann. TVNZ vildi hins vegar meina að um væri að ræða fræðslu sem byggði á staðreyndum og að hegðun höfrunganna jafngilti ekki kynferðisofbeldi meðal manna. Eftirlitsstofnunin var hins vegar sammála Radford og sagði að flokka hefði átt þáttinn þannig að börn ættu ekki að horfa á hann nema með fullorðnum. Sagði stofnunin að atriðið hefði sannarlega geta valdið börnum uppnámi. Nýja-Sjáland Dýr Fjölmiðlar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Í umræddu atriði, sem birtist í þáttunum Our Big Blue Backyard, sést hvernig hópur af karlkyns höfrunga króa kvenkyns höfrung af á yfirborðinu og skipast á að eiga mök við hana. Í áliti stofnunarinnar segir að myndskeiðið hafi meðal annars sýnt karlkyns höfrungana synda í kringum kvenhöfrungin. Voru kynfæri þeirra sýnileg og einn sýndur „fara inn í“ kvenhöfrunginn. Þá er þess einnig getið að undir hafi spilað hljóðin sem dýrin gáfu frá sér. Einn þeirra sem sáu þáttinn, maður að nafni Chris Radford, kvartaði undan því að þátturinn hefði verið sýndur um kvöldmatarleytið og verið flokkaður við hæfi allra aldurshópa. Sagði hann í kvörtun sinni að jafnvel þótt um væri að ræða eðlilega hegðun meðal höfrunga hefði engu að síður verið um að ræða kynferðislegt ofbeldi karlhöfrunganna gegn kvenhöfrungnum, þar sem hún hefði bersýnlega verið að reyna að flýja hópinn. „Það er ljóst að þetta er atburðarás þar sem leiðbeina þarf börnum frekar um þá hegðun sem sýnd var,“ segir hann. TVNZ vildi hins vegar meina að um væri að ræða fræðslu sem byggði á staðreyndum og að hegðun höfrunganna jafngilti ekki kynferðisofbeldi meðal manna. Eftirlitsstofnunin var hins vegar sammála Radford og sagði að flokka hefði átt þáttinn þannig að börn ættu ekki að horfa á hann nema með fullorðnum. Sagði stofnunin að atriðið hefði sannarlega geta valdið börnum uppnámi.
Nýja-Sjáland Dýr Fjölmiðlar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira