Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2023 12:41 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Vísir/Einar Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum. Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum.
Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira