Íbúar Suður-Kóreu skyndilega orðnir árinu eða tveimur yngri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2023 07:44 Í Suður-Kóreu er ekkert einfalt svar til við spurningunni: Hvað ertu gamall? AP/Ahn Young-joon Allir íbúar Suður-Kóreu eru nú ári eða tveimur yngri, eftir að stjórnvöld ákváðu að breyta því hvernig aldur er mældur. Það verður héðan í frá til samræmis við önnur ríki heims. Hingað til hefur aldur verið talinn þannig í Suður-Kóreu að um leið og barn fæðist er það álitið eins árs gamalt. Þá bætist ár við 1. janúar en reglurnar hafa þannig orðið til þess að barn sem fæðist á gamlársdag verður tveggja ára daginn eftir. Kerfið hefur sætt aukinni gagnrýni síðustu ár og ýmsir bent á að það sé til þess fallið að rugla fólk og gefi þá mynd að Suður-Kórea, sem er að mörgu leyti leiðandi í tækni- og menningarmálum, sé úr takti við umheiminn. Skoðanakönnun sem framkvæmd var í fyrra leiddi í ljós að um 70 prósent þjóðarinnar vildu ráðast í breytinguna. Stjórnvöld segja hana munu draga úr flækjum sem hafa orðið vegna reiknireglunnar en nokkuð er síðan vikið var frá henni á ýmsum sviðum, meðal annars í heilbrigðisþjónustu. Það er þó vert að geta þess að þriðja aðferðin við að reikna aldur verður áfram við lýði í Suður-Kóreu, sem meðal annars er notuð í skólakerfinu; að byrja að telja frá núlli við fæðingu og bæta einu ári við á nýársdag. Umfjöllun Guardian. Suður-Kórea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hingað til hefur aldur verið talinn þannig í Suður-Kóreu að um leið og barn fæðist er það álitið eins árs gamalt. Þá bætist ár við 1. janúar en reglurnar hafa þannig orðið til þess að barn sem fæðist á gamlársdag verður tveggja ára daginn eftir. Kerfið hefur sætt aukinni gagnrýni síðustu ár og ýmsir bent á að það sé til þess fallið að rugla fólk og gefi þá mynd að Suður-Kórea, sem er að mörgu leyti leiðandi í tækni- og menningarmálum, sé úr takti við umheiminn. Skoðanakönnun sem framkvæmd var í fyrra leiddi í ljós að um 70 prósent þjóðarinnar vildu ráðast í breytinguna. Stjórnvöld segja hana munu draga úr flækjum sem hafa orðið vegna reiknireglunnar en nokkuð er síðan vikið var frá henni á ýmsum sviðum, meðal annars í heilbrigðisþjónustu. Það er þó vert að geta þess að þriðja aðferðin við að reikna aldur verður áfram við lýði í Suður-Kóreu, sem meðal annars er notuð í skólakerfinu; að byrja að telja frá núlli við fæðingu og bæta einu ári við á nýársdag. Umfjöllun Guardian.
Suður-Kórea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira