Húsnæðisaðgerðir sveitarfélaga fá slæma útreið Eiður Þór Árnason skrifar 26. júní 2023 10:42 Erfiðlega hefur gengið að byggja húsnæði í samræmi við mannfjöldaþróun. Vísir/Arnar Einungis ellefu prósent telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig vel þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis en 63,4 prósent fremur eða mjög illa. Þegar sjónum er beint að öðrum sveitarfélögum segja 9,4 prósent þau hafa staðið sig vel í húsnæðismálum en 45,5 prósent illa. Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Þetta er niðurstaða könnunar Maskínu um viðhorf til eignarhalds og uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem unnin var fyrir Samtök leigjenda á Íslandi. Þegar svarendur voru spurðir sérstaklega um frammistöðu Dag B. Eggertssonar borgarstjóra í húsnæðismálum sögðust 65,6 prósent hann hafa staðið sig illa og 10,6 prósent mjög eða fremur vel. 23,8% sögðu Dag hafa staðið sig hvorki vel né illa. 63,4% svarenda telja Reykjavíkurborg hafa staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Í könnuninni var meðal annars spurt hversu vel eða illa fólki finnist Dagur B. Eggertsson hafa staðið sig í uppbyggingu húsnæðismála og hversu vel eða illa þeim finnst Reykjavíkurborg hafa staðið sig í sama málaflokki. 65,6 prósent telja Dag B. Eggertsson borgarstjóra hafa staðið sig illa þegar kemur að uppbyggingu húsnæðis í borginni. Maskína Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, hóp fólks á netinu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur voru alls staðar að af landinu og voru svör vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar um kyn, aldur, búsetu og menntun til að þau endurspegli betur þjóðina. Könnunin fór fram dagana 19. til 22. júní 2023 og voru svarendur 966 talsins. 45,5 prósent svarenda sögðu að önnur sveitarfélög en Reykjavík hafi staðið sig fremur eða mjög illa í húsnæðismálum. Maskína Tengd skjöl 2023-06-Samtök-leigjenda-Maskínuskýrsla-IIPDF1.3MBSækja skjal
Húsnæðismál Reykjavík Fasteignamarkaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira