Maðurinn sem lést var frá Litáen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 10:11 Maðurinn var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús þar sem hann lést í kjölfar árásarinnar. Vísir/Vilhelm Maðurinn sem lést í gær í kjölfar alvarlegrar líkamsárásar var litáískur. Ekki lítur út fyrir að vopnum hafi verið beitt en lögregla gefur lítið upp um málið annað en að það sé óvenjulegt miðað við önnur manndrápsmál sem eru til rannsóknar. Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24