Björk Eiðsdóttir vinnur fyrir Björgólf Thor Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2023 22:59 Frá vinstri: Margrét Erla Maack sjónvarpskona á Hringbraut, Björk Eiðsdóttir ritstjóri helgarblaðsins og Edda Karítas Baldursdóttir yfirmaður umbrotsdeildar. Myndir frá lokapartýi starfsmannafélags Fréttablaðsins. Vísir/Vilhelm Björk Eiðsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, hefur ráðið sig til starfa hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni, viðskiptamanni. Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar. Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar.
Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira