Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 24. júní 2023 08:01 Garpur léttur á því, enda auðvelt verkefni í þetta skiptið. Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. Það er mjög skemmtilegt og dularfullt að finna hellisopið og þegar þú ert kominn inn fyrir þá heyriru í straumharðri ánni. Þá er bara skella sér í vaðskó, eða ekki, eins og Garpur gerði og vaða á móti straumnum. Ef þú pírir augun, sérðu einn Garp vaða á móti straumnum. Áin verður djúp, eða upp að mitti en fljótlega fer að sjá ljós við enda gangana og þá blasir við fallegur dalur. Fallegur foss flæðir inn í dalinn. Sjón er sögu ríkari, eins og má sjá hér að neðan í nýjasta þætti af Okkar eigið Ísland. Klippa: Okkar eigið Ísland - Merkúrker Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr þessari seríu af Okkar eigið Ísland. Garpur hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Þumall Hér skellti hann sér á Vaðalfjöll á Vestfjörðum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Vaðalfjöll Garpur & Andri hittu Óskar sem sýndi þeim ísjaka undrin á Heinabergslóni og sigldu þeir í kringum þá. Klippa: Okkar eigið Ísland - Heinabergslón Fjallamennska Okkar eigið Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Garpur bugaður á Kerlingu Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. 10. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. 4. mars 2023 08:00 Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01 Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Það er mjög skemmtilegt og dularfullt að finna hellisopið og þegar þú ert kominn inn fyrir þá heyriru í straumharðri ánni. Þá er bara skella sér í vaðskó, eða ekki, eins og Garpur gerði og vaða á móti straumnum. Ef þú pírir augun, sérðu einn Garp vaða á móti straumnum. Áin verður djúp, eða upp að mitti en fljótlega fer að sjá ljós við enda gangana og þá blasir við fallegur dalur. Fallegur foss flæðir inn í dalinn. Sjón er sögu ríkari, eins og má sjá hér að neðan í nýjasta þætti af Okkar eigið Ísland. Klippa: Okkar eigið Ísland - Merkúrker Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr þessari seríu af Okkar eigið Ísland. Garpur hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Þumall Hér skellti hann sér á Vaðalfjöll á Vestfjörðum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Vaðalfjöll Garpur & Andri hittu Óskar sem sýndi þeim ísjaka undrin á Heinabergslóni og sigldu þeir í kringum þá. Klippa: Okkar eigið Ísland - Heinabergslón
Fjallamennska Okkar eigið Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Garpur bugaður á Kerlingu Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. 10. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. 4. mars 2023 08:00 Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01 Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Garpur bugaður á Kerlingu Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. 10. júní 2023 08:01
Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00
Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. 4. mars 2023 08:00
Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01
Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið