Dana White segir samtal um bardaga hafið: Þeim er báðum dauðans alvara Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2023 07:00 Mark Zuckerberg og Elon Musk gætu mæst í UFC-hringnum. Vísir/Getty Dana White, forseti UFC, segir að Mark Zuckerberg og Elon Musk séu báðir tilbúnir að mætast í UFC hringnum. Hann segir að bardaginn yrði sá stærsti í sögunni. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“ MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja vopnahlé út um allan heim á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“
MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja vopnahlé út um allan heim á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira