Ljósleiðarinn fékk ekki ríkisaðstoð Árni Sæberg skrifar 21. júní 2023 10:13 Ljósleiðarinn er laus allra mála. Ljósleiðarinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, lokaði í dag rannsókn á meintri ríkisaðstoð Orkuveitu Reykjavíkur til dótturfélags síns, Gagnaveitu Reykjavíkur, sem nú heitir Ljósleiðarinn. Því var haldið fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. ESA heldur nú ekki. Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“ Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“
Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira