Til liðs við Reggístrákana hans Heimis: „Jamaíka hefur alltaf verið mér ofarlega í huga“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 15:30 Demarai Gray í þann mund að tryggja Everton dýrmætan sigur. Martin Rickett/Getty Images Demarai Gray, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton, hefur ákveðið að gefa Heimi Hallgrímssyni, þjálfara Jamaíka, möguleika á að velja sig í komandi verkefni. Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs. Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs.
Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05
Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33