Mun ekki bregðast við reglum Hreyfils um akstur með Hopp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 14:40 Innkoma Hopp á leigubílamarkað hefur valdið titringi meðal þeirra sem fyrir eru á markaðnum. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa á leigubílamarkaði á meðan þær rúmast innan laga og reglna. Stofnunin mun því ekki bregðast við ákvörðun Hreyfils um að meina bílstjórum sínum um að skrá sig hjá Hopp Leigubílum. Þetta kemur fram í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis. Tilefnið er ákvörðun Hreyfils um að meina leigubílstjórum á sínum vegum að skrá sig hjá Hopp Leigubílum og nýta tækni félagsins til síns aksturs. Haraldur Axel Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur framkvæmdastjóra Hopp rangtúlka ný lög um leigubíla eftir að hin síðarnefnda hvatti alla leigubílstjóra til þess að skrá sig hjá Hopp á grundvelli þess að stöðvaskylda sé fallin úr gildi og allir megi nú vinna með öllum. Sjálf spurði Sæunn sig að því hvort Hreyfli væri leyfilegt að meina bílstjórum sínum að skrá sig hjá Hopp. Sagðist hún ekki hafa rangtúlkað lögin, fjöldi leigubílstjóra af öðrum leigubílastöðvum hefði þegar skráð sig hjá Hopp og væru byrjaðir að nýta tækni fyrirtækisins. Samgöngustofu að hafa eftirlit með starfsemi Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um hvort Hreyfill hafi heimild til þess að samþykkja ekki að leigubílstjórar sínir skrái sig hjá Hopp segir Samgöngustofa að stofnunin hafi eftirlit með því hvort starfsemi leyfishafa sé í samræmi við lög, reglugerðir og reglur. „Og að starfsemin sé í öðru leyti í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti skv. 13. gr. laga um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022. Stofnunin hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa meðan þær rúmast innan laga og reglna.“ Neytendur Leigubílar Tækni Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis. Tilefnið er ákvörðun Hreyfils um að meina leigubílstjórum á sínum vegum að skrá sig hjá Hopp Leigubílum og nýta tækni félagsins til síns aksturs. Haraldur Axel Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur framkvæmdastjóra Hopp rangtúlka ný lög um leigubíla eftir að hin síðarnefnda hvatti alla leigubílstjóra til þess að skrá sig hjá Hopp á grundvelli þess að stöðvaskylda sé fallin úr gildi og allir megi nú vinna með öllum. Sjálf spurði Sæunn sig að því hvort Hreyfli væri leyfilegt að meina bílstjórum sínum að skrá sig hjá Hopp. Sagðist hún ekki hafa rangtúlkað lögin, fjöldi leigubílstjóra af öðrum leigubílastöðvum hefði þegar skráð sig hjá Hopp og væru byrjaðir að nýta tækni fyrirtækisins. Samgöngustofu að hafa eftirlit með starfsemi Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um hvort Hreyfill hafi heimild til þess að samþykkja ekki að leigubílstjórar sínir skrái sig hjá Hopp segir Samgöngustofa að stofnunin hafi eftirlit með því hvort starfsemi leyfishafa sé í samræmi við lög, reglugerðir og reglur. „Og að starfsemin sé í öðru leyti í samræmi við heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti skv. 13. gr. laga um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022. Stofnunin hlutast ekki til um starfsreglur einstakra leyfishafa meðan þær rúmast innan laga og reglna.“
Neytendur Leigubílar Tækni Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira