Tveir í haldi grunaðir um manndráp í Hafnarfirði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2023 15:48 Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins. Vísir/Vilhelm Tveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um manndráp í Drangahrauni í Hafnarfirði í nótt eða í morgun. Hinn látni var á fimmtugsaldri. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Hann segir lögreglu hafa komið að vettvanginum, sem enn sé innsiglaður, á sjötta tímanum í morgun. Þar hafi maður fundist látinn utandyra. Tveir menn hafi verið handteknir á vettvangi. Annar utandyra en hinn inni í nálægu húsi. Að öðru leyti sagðist Grímur ekki geta tjáð sig og vísaði til þess að von væri á yfirlýsingu frá lögreglunni innan skamms. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að maðurinn, sem var á fimmtugsaldri, hafi látist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Lögreglu hafi borist tilynning um málið á sjötta tímanum og haldið þegar á vettvang. „Hinn látni var meðvitundarlaus utandyra þegar að var komið. Reynt var að endurlífga manninn en það bar ekki árangur. Í kjölfarið voru tveir karlar handteknir í tengslum við málið, annar í húsi við vettvanginn og hinn þar nærri. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt veitta frekar upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að lögregla muni senda frá sér frekari upplýsingar eftir því sem rannsókn málsins vindur fram. Fréttin hefur verið uppfærð. Hafnarfjörður Lögreglumál Manndráp í Drangahrauni Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Hann segir lögreglu hafa komið að vettvanginum, sem enn sé innsiglaður, á sjötta tímanum í morgun. Þar hafi maður fundist látinn utandyra. Tveir menn hafi verið handteknir á vettvangi. Annar utandyra en hinn inni í nálægu húsi. Að öðru leyti sagðist Grímur ekki geta tjáð sig og vísaði til þess að von væri á yfirlýsingu frá lögreglunni innan skamms. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að maðurinn, sem var á fimmtugsaldri, hafi látist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Lögreglu hafi borist tilynning um málið á sjötta tímanum og haldið þegar á vettvang. „Hinn látni var meðvitundarlaus utandyra þegar að var komið. Reynt var að endurlífga manninn en það bar ekki árangur. Í kjölfarið voru tveir karlar handteknir í tengslum við málið, annar í húsi við vettvanginn og hinn þar nærri. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt veitta frekar upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að lögregla muni senda frá sér frekari upplýsingar eftir því sem rannsókn málsins vindur fram. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hafnarfjörður Lögreglumál Manndráp í Drangahrauni Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira