Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2023 14:49 Katrín sagði í ávarpinu að samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif í baráttunni við verðbólguna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Sjá meira
Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Sjá meira