Þau látnu eldri borgarar á leið í spilavíti Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2023 10:39 Svartur reykur stígur frá flaki rútunnar á slysstað í Manitoba-fylki. Vitni segist hafa séð viðbragðsaðila reyna að bjarga fólki út úr brennandi rútunni. Vísir/EPA Fimmtán eru nú sagðir hafa látist í árekstri flutningabíls og rútu á hraðbraut í Manitoba í Kanada í gær. Flestir þeirra sem létust voru eldri borgarar sem voru farþegar í rútunni. Tíu til viðbótar eru slasaðir eftir slysið. Slysið átti sér stað við gatnamót á hrauðbraut nærri bænum Carberry í suðvestanverðu Manitoba, um 170 kílómetra vestur af Winnipeg, í gær. Tuttugu og fimm manns voru um borð í rútunni, flestir þeirra eldri borgarar frá bænum Dauphin sem voru á leið í spilavíti í Carberry. Rob Lasson, lögregluforingi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni, segir að rútan hafi verið á suðurleið og að hún hefði átt að koma að stöðvunarmerki. Rútan hafi þverað akreinar sem liggja til austurs þegar hún varð fyrir flutningabílnum sem var ekið til austurs, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Hann sagði jafnframt að ökumenn bæði rútunnar og flutningabílsins væru lifandi og á sjúkrahúsi. Sjónvarvottur segist hafa séð logandi rútuna í grasinu í vegarkantinum. Viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga fólki út úr brennandi flakinu. Um 8.600 manns búa í Dauphin. Kim Armstrong, forstöðumaður öldrunarheimilisins þaðan sem rútan lagði upp í gærmorgun, segir missinn mikinn fyrir samfélagið sem sé í áfalli. Fánar við fylkisþingið í Winnipeg voru dregnir í hálfa stöng eftir slysið. Justin Trudeau, forsætisráðherra, sagði slysið hörmulegt í tísti. „Ég sendi dýpstu samúðaróskir minna til þeirra sem misstu ástvini í dag og ég hugsa til þeirra sem slösuðust,“ tísti Trudeau. Kanada Samgönguslys Tengdar fréttir Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Slysið átti sér stað við gatnamót á hrauðbraut nærri bænum Carberry í suðvestanverðu Manitoba, um 170 kílómetra vestur af Winnipeg, í gær. Tuttugu og fimm manns voru um borð í rútunni, flestir þeirra eldri borgarar frá bænum Dauphin sem voru á leið í spilavíti í Carberry. Rob Lasson, lögregluforingi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni, segir að rútan hafi verið á suðurleið og að hún hefði átt að koma að stöðvunarmerki. Rútan hafi þverað akreinar sem liggja til austurs þegar hún varð fyrir flutningabílnum sem var ekið til austurs, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Hann sagði jafnframt að ökumenn bæði rútunnar og flutningabílsins væru lifandi og á sjúkrahúsi. Sjónvarvottur segist hafa séð logandi rútuna í grasinu í vegarkantinum. Viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga fólki út úr brennandi flakinu. Um 8.600 manns búa í Dauphin. Kim Armstrong, forstöðumaður öldrunarheimilisins þaðan sem rútan lagði upp í gærmorgun, segir missinn mikinn fyrir samfélagið sem sé í áfalli. Fánar við fylkisþingið í Winnipeg voru dregnir í hálfa stöng eftir slysið. Justin Trudeau, forsætisráðherra, sagði slysið hörmulegt í tísti. „Ég sendi dýpstu samúðaróskir minna til þeirra sem misstu ástvini í dag og ég hugsa til þeirra sem slösuðust,“ tísti Trudeau.
Kanada Samgönguslys Tengdar fréttir Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna