Notuðu hvorki sæði né egg við gerð fósturvísa Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 19:28 Magdalena Żernicka-Goetz er pólsk-breskur stofnfrumuvísindamaður í fremstu röð. Rannsóknarstofa Magdalenu Żernicka-Goetz Vísindamenn við Cambridge háskóla í Bretlandi hafa ræktað fósturvísa úr stofnfrumum, alfarið án þess að nota sáðfrumur eða egg. Þróunin er talin vekja upp erfið siðferðis- og lagaleg álitamál. Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum. Vísindi Bretland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum.
Vísindi Bretland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira