Bíræfin býfluga barðist við að dingla bjöllunni Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. júní 2023 07:02 Býflguan var ansi spennt fyrir dyrabjöllunni og suðaði í langan tíma í kringum hana. Aðsent Fjölskylda í Breiðholtinu vaknaði upp á þriðjudag við óvæntan gest sem lá á húninum. Gesturinn sem hafði beðið lengi fyrir utan reyndist, við nánari athugun, vera suðandi býfluga sem vildi komast inn. Tryggvi Gunnar Tryggvason, rafeindavirki, náði myndbandi af gestinum reyna að dingla bjöllunni. Sama dag sá hann fréttir af býflugnaher sem hafði tekið yfir götu á Manhattan og fannst það of mikil tilviljunin til að vekja ekki athygli á myndbandinu. Vísir ræddi við Tryggva um þennan uppáþrengjandi morgungest. Þið vöknuðuð klukkan sjö við býflugu sem dinglaði bjöllunni eða hvað? „Hún náði ekki að dingla þó hún hafi reynt það,“ sagði Tryggvi léttur í lund. Hér má sjá myndbandið af býflugunni og þar fyrir neðan alla sólarsöguna. Klippa: Býfluga suðaði á húninum árla morguns Vildi komast í bakkelsið Eins og margir eru Tryggvi og fjölskylda hans með myndavélar í kringum húsið sitt ef óvænta gesti ber að garði. Það eru þó ekki bara mennskir gestir sem kíkja í heimsókn. „Við fáum viðvörun í símann að það sé einhver fyrir utan. Við erum með Ring-myndavélar sem láta vita að það sé einhver staðsettur fyrir utan. Þær sjá hreyfingu og það kemur melding um að það sé einhver persóna fyrir utan,“ sagði Tryggvi. „Klukkan var varla orðin sjö þannig við vorum að velta fyrir okkur hver ætti erindi svona snemma morguns.“ „Á leiðinni fram í hurð tekur konan mín eftir því að þessi býfluga er að reyna að komast inn og hangir í myndavélinni. Hún vildi endilega koma í kaffi og er að baksa þarna í góðan tíma,“ sagði hann. Hafa þið orðið mikið vör við býflugur þarna í kring? „Þær eru dálítið í kringum húsið okkar. Oftast úti í garði, ekki þarna fyrir framan. Þessi vildi hins vegar greinilega komast í sætabrauð,“ sagði Tryggvi. Þið hafið ekki hleypt býflugunni inn? „Nei, hún fékk ekki að koma inn, ekki í þetta sinn,“ sagði Tryggvi léttur að lokum. Dýr Skordýr Grín og gaman Reykjavík Tengdar fréttir Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10 Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00 17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Tryggvi Gunnar Tryggvason, rafeindavirki, náði myndbandi af gestinum reyna að dingla bjöllunni. Sama dag sá hann fréttir af býflugnaher sem hafði tekið yfir götu á Manhattan og fannst það of mikil tilviljunin til að vekja ekki athygli á myndbandinu. Vísir ræddi við Tryggva um þennan uppáþrengjandi morgungest. Þið vöknuðuð klukkan sjö við býflugu sem dinglaði bjöllunni eða hvað? „Hún náði ekki að dingla þó hún hafi reynt það,“ sagði Tryggvi léttur í lund. Hér má sjá myndbandið af býflugunni og þar fyrir neðan alla sólarsöguna. Klippa: Býfluga suðaði á húninum árla morguns Vildi komast í bakkelsið Eins og margir eru Tryggvi og fjölskylda hans með myndavélar í kringum húsið sitt ef óvænta gesti ber að garði. Það eru þó ekki bara mennskir gestir sem kíkja í heimsókn. „Við fáum viðvörun í símann að það sé einhver fyrir utan. Við erum með Ring-myndavélar sem láta vita að það sé einhver staðsettur fyrir utan. Þær sjá hreyfingu og það kemur melding um að það sé einhver persóna fyrir utan,“ sagði Tryggvi. „Klukkan var varla orðin sjö þannig við vorum að velta fyrir okkur hver ætti erindi svona snemma morguns.“ „Á leiðinni fram í hurð tekur konan mín eftir því að þessi býfluga er að reyna að komast inn og hangir í myndavélinni. Hún vildi endilega koma í kaffi og er að baksa þarna í góðan tíma,“ sagði hann. Hafa þið orðið mikið vör við býflugur þarna í kring? „Þær eru dálítið í kringum húsið okkar. Oftast úti í garði, ekki þarna fyrir framan. Þessi vildi hins vegar greinilega komast í sætabrauð,“ sagði Tryggvi. Þið hafið ekki hleypt býflugunni inn? „Nei, hún fékk ekki að koma inn, ekki í þetta sinn,“ sagði Tryggvi léttur að lokum.
Dýr Skordýr Grín og gaman Reykjavík Tengdar fréttir Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10 Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00 17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Býflugur drápu 63 mörgæsir Krufning á 63 mörgæsum sem fundust dauðar í Simon's Town, nærri Höfðaborg í Suður-Afríku, hefur leitt í ljós að þær létust af völdum býflugnastunga. Sérfræðingar segja um ólíkindaviðburð að ræða. 20. september 2021 10:10
Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu. 25. júní 2017 10:00
17 milljón brjálaðar býflugur Slökkviliðsmönnum sem komu að fjögurra bíla árekstri í Minnesota brá í brún þegar þeir sáu farþegana sem þeir þurftu að eiga við. 26. maí 2010 13:59