Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra lang fyrirferðarmesta málið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júní 2023 07:03 Þingið að störfum. Stöð 2/Sigurjón Alls voru haldnir 123 þingfundir á 153. löggjafarþingi, sem lauk á föstudag. Þingfundadagar voru 105 og stóðu þingfundirnir í samtals 659 og hálfa klukkustund. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölfræði sem hefur verið birt á vef Alþingis. Þar segir einnig að lengsti þingfundurinn hafi staðið í 17 klukkustundir og 57 mínútur en meðalþingfundurinn í 5 klukkustundir og 19 mínútur. Lengsta umræðan var um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra en hún stóð í samtals 103 klukkustundir og 7 mínútur. „Af 225 frumvörpum urðu alls 82 að lögum og 143 voru óútrædd. Af 164 þingsályktunartillögum voru 24 samþykktar og 140 tillögur voru óútræddar. 31 skrifleg skýrsla var lögð fram. 17 beiðnir um skýrslur komu fram, þar af 15 til ráðherra og tvær til ríkisendurskoðanda. Fjórar munnlegar skýrslur ráðherra voru fluttar,“ segir á þingvefnum. Þá voru fyrirspurnir á þingskjölum 766, fyrirspurnir til munnlegs svars 53 og af þeim var 48 svarað. Skriflegar fyrirspurnir voru 713 og var 478 svarað en ein kölluð aftur. 234 biðu svars þegar þingi var frestað. Þingmál til meðferðar voru 1.207 og tala þingskjala 2.092. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 321 og sérstakar umræður 36. Þá höfðu 508 fundir verið haldnir hjá fastanefndum þingsins þegar þingi var frestað. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölfræði sem hefur verið birt á vef Alþingis. Þar segir einnig að lengsti þingfundurinn hafi staðið í 17 klukkustundir og 57 mínútur en meðalþingfundurinn í 5 klukkustundir og 19 mínútur. Lengsta umræðan var um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra en hún stóð í samtals 103 klukkustundir og 7 mínútur. „Af 225 frumvörpum urðu alls 82 að lögum og 143 voru óútrædd. Af 164 þingsályktunartillögum voru 24 samþykktar og 140 tillögur voru óútræddar. 31 skrifleg skýrsla var lögð fram. 17 beiðnir um skýrslur komu fram, þar af 15 til ráðherra og tvær til ríkisendurskoðanda. Fjórar munnlegar skýrslur ráðherra voru fluttar,“ segir á þingvefnum. Þá voru fyrirspurnir á þingskjölum 766, fyrirspurnir til munnlegs svars 53 og af þeim var 48 svarað. Skriflegar fyrirspurnir voru 713 og var 478 svarað en ein kölluð aftur. 234 biðu svars þegar þingi var frestað. Þingmál til meðferðar voru 1.207 og tala þingskjala 2.092. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 321 og sérstakar umræður 36. Þá höfðu 508 fundir verið haldnir hjá fastanefndum þingsins þegar þingi var frestað.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira