Jökull Bergmann leiddi fyrsta leiðangurinn 1997 og hafa aðeins 12 hópar klifrara náð toppnum síðan. Það var því krefjandi verkefni sem beið þeirra félaga.

Það gekk á ýmsu þetta sumarkvöld, Garpur gleymdi klifurskónum og bugaðist á verkefninu, en strákarnir leyfðu honum þó ekki að gefast upp.



Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Hér fyrir neðan má sjá fleiri Okkar eigið Ísland þætti.
Ævintýramaðurinn Garpur I. Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson fara í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal.
Garpur sýnir Andra íshellana í Kötlujökli.