Fyrrum dómari segir KSÍ gengisfella eigin herferð til stuðnings dómurum Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 23:30 Vísir/Hulda Margrét Fyrrum knattspyrnudómari segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi gengisfellt eigin herferð til stuðnings dómurum hér á landi. Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings.
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira