Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 18:05 Janus Daði er Noregsmeistari í handknattleik ásamt Sigvalda Birni Guðjónssyni og samherjum þeirra í Kolstad. Kolstad Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar. Norski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar.
Norski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira