Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 17:47 Börsungar voru áberandi í liði ársins. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira