Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 2. júní 2023 16:18 Anníe Mist Þórisdóttir er á góðri siglingu í Berlín. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52